Plöntugreining

Í náttúrufrćđi var ég ađ lćra um plöntur. Ég byrjađi á ţví ađ fara út og finna plöntur og fann ég Vallelfting. Svo ţegar ég kom inn greindi ég hana og ţurrkađi, skrifađi ég um hana svo hreinskrifađi ég og límdi plöntuna inn. Ég átti ađ velja mér ţrjár plöntur svo ađ ég fór út og náđi í Hvítsmára. Ég gerđi ţađ sama viđ hana svo náđi ég mér í Gulmöđru sem var ţriđja plantan mín. Ég lćrđi mjög mikiđ af ţessu eins og til dćmis ađ lćra ađ greina plöntu og ég veit núna meira um ţessar plöntur.

                   

Ţetta er Gulmađra                                                   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband