Harry Potter og Fanginn frá Azkaban

Harry Potter Og fanginn frá Azkaban

Ég hef mikinn áhuga á Harry Potter ađ gallarnir voru ekki margir ađ mínu mati . Hún er frekar lengi ađ byrja en ţegar ég var langt kominn međhana var erfitt fyrir mig ađ leggja hana frá mér. Hún er dálítiđ eins og púsl er langt kominn fara púslin á rétta stađi. Mér finnst bókin betri en myndin. Ef ég hefđi lesiđ bókina áđur en ég sá myndina  hefđi ég litiđ öđrum augum á bókina. Ég vildi ađ ég hefđi gert ţađ frekar. Ţetta er uppáhalds bókin mín og ég gef henni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband